Ehrenpreis für Nachkommen
Richterspruch Afkvæmi Þóru eru stór. Höfuðið er myndarlegt. Hálsinn er langur, reistur og bógar skásettir. Bakið er breitt og vöðvað en stundum framhallandi. Lendin er mikil og jöfn. Þau eru lofthá og hlutfallarétt. Fótagerð er frábær, hófar efnisþykkir og djúpir. Prúðleiki er í meðallagi. Afkvæmin bera sig vel, þau eru rúm og skrefmikil og flest alhliðageng. Vilji er notadrjúgur en lundin aðeins þung. Þóra gefur glæsileg og fótatraust rýmishross. Hún hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið.
Preis Heiðursverðlaun
Platz 1