| 12.07.2009 17:46:34, Hestamin | 
                                    Fæðingartala: IS1999166211 
 Litur: Brúnn 
 Fæðingarár: 1999 
 Örmerki:  
 Eigandi: Þorvar Þorsteinsson, Akureyri. 
 Reistur og myndarlegur foli með fallega frambyggingu. Hann var í girðingu í Grímstungu í Húnavatnssýslu sumarið 2002 og gegndi þar hryssum í fyrsta skipti. Tangó er geðgóður og frekar auðveldur, lofar góðu og spennandi að sjá framhaldið hjá honum, en hann er í þjálfun hjá eiganda sínum.
 
 Hann fór í kynbótadóm í byrjun júní 2003 á Melgerðismelum og aftur í maí 2004 þar sem hann hlaut aðra hæðstu einkunn í flokki fimm vetra stóðhesta eða  8.21 í aðaleinkunn, 8.44 fyrir hæfileika og 7.85 fyrir byggingu. 
 
 Héraðssýning í Skagafirði, maí 2004
 Mál:
 138 - 127 - 136 - 66 
 Sköpulag:
 Höfuð: 8,5 
 Háls/herðar/bógar: 8,0 
 Bak/lend: 7,5 
 Samræmi: 7,5 
 Fótagerð: 8,0 
 Réttleiki: 7,5 
 Hófar: 8,0 
 Prúðleiki: 7,5 
 Meðaleinkunn: 7,85 
  Hæfileikar:
 Tölt: 8,5 
 Hægt tölt: 8,0 
 Brokk: 8,0 
 Skeið: 9,5 
 Stökk: 8,0 
 Vilji:  
 Geðslag:  
 Fegurð í reið: 8,5 
 Fet: 7,5 
 Vilji-geðslag: 8,0 
 Meðaleinkunn: 8,44 
  
 Aðaleinkunn: 8,21
 
 Hæð: -0.6 Höfuð: 121 Háls: 116 Bak: 91 Samræmi: 99 Fótagerð: 97 
 Réttleiki: 92 Hófar: 106 Tölt: 117 Brokk: 111 Skeið: 119 Stökk: 119 
 Vilji: 121 Geðslag: 117 Fegurð í reið: 118 
 Foreldrar sýndir: 2 Staðalskekkja: 7 Skyldleikaræktunar.st.: 0 
 Aðaleinkunn: 120 Skráð afkvæmi: 0 Dæmd afkvæmi: 0 Öryggi: 75 
 BLUP: 
 -0.6 121 116 91 99 97 92 106 117 111 119 119 121 117 118 2 7 0 120 0 0 75 
  
 Quelle: www.tofunes.is |